föstudagurinn 26. september 2008

Öryggisbeltin bjarga !

Svona endaði æfingin
Svona endaði æfingin
Spennum beltin. Óhapp á flugvellinum í Atlanta

Okkur barst hér frétt af óhappi sem varð á þriðjudag á flugvellinum í Atlanta þegar flugvallarslökkvibifreið valt í æfingarútkalli.

Betur fór en á horfðist í fyrstu en enginn af áhöfn slasaðist. Allir voru í beltum. Þetta ábending til okkar allra að spenna beltin.
Skoðið fréttina en hún er af heimasíðu Firefighter close calls.com. Myndin er einnig tekin þaðan.



 

ARRF TRUCK OVERTURNS AT ATLANTA AIRPORT

Wednesday, September 24, 2008

Shortly after noon yesterday an ARFF truck was responding on a simulated emergency call (a "response drill") at the Atlanta Airport when it flipped while negotiating a curve.  All three fire firefighters (a Captain, an Apparatus Operator, and  a Firefighter) were PROPERLY BELTED IN INCLUDING SHOULDER HARNESSES and were UNINJURED. They were examined at a local hospital (precautionary) and released back to duty.  The truck suffered severe damage but each firefighter will go home to their families!  SEAT BELTS . . .EVERY TIME . . .NO EXCUSES!