Unna Björg Ögmundsdóttir miðvikudagurinn 18. febrúar 2015

Öskudagur

Nokkrar verur komu við í Björgunarmiðstöðinni í dag, öskudag, og sungu og fengu nammi.
Takk fyrir komuna krakkar!