miðvikudagurinn 18. mars 2009

Reykur í vinnuskúr

Hitaplásarinn sem olli útkalli slökkviliðs BÁ
Hitaplásarinn sem olli útkalli slökkviliðs BÁ
Rétt fyrir kl. 5 í dag kom útkall frá Neyðarlínu þess efnis að mikill reykur kæmi frá vinnuskúr við Háengi 10 Selfossi.
Einn slökkvibíll  og slökkviliðsmönnum fóru á staðinn.
Ekki reyndist þörf á slökkvistarfi þar sem starfsmenn á svæðinu höfðu náð að slökkva í þremur vinnugöllum (norpurum) sem höfðu náð að loga út frá hitaplásara sem virðist hafa átt sök á uppákomunni.