laugardagurinn 15. ágúst 2009

Síðasta helgarvaktin 2009.

Gamall en góður...
Gamall en góður...
1 af 5
Nú um helgina er síðasta helgarvakt Brunavarna Árnessýslu á Selfossi þetta sumarið. Að venju hófst vaktin með æfingu, í þetta sinn var tekin fyrir dæling með dælubílum bæði frá Selfossi og Stokkseyri. Dælt var af brunahönum og einnig upp úr borholum við Byko á Selfossi.