mánudagurinn 1. desember 2008

Sinueldur á sunnudagsmorgni

Töluverður eldur var í sinunni. Mynd MHH.  Klikkið á mynd til að stækka hana
Töluverður eldur var í sinunni. Mynd MHH. Klikkið á mynd til að stækka hana
 

Sinueldur á sunnudagsmorgni

 

Einhverjum gáfumanninum datt það í hug undir morgun aðfararnótt sunnudagsins að tendra eld í sinu við Eyrarbakkaveg.

Slökkviliðið fór á staðinn á þremur bílum og slökktu þá elda sem upp komu.

Málið er jafn alvarlegt hvort sem kveikt var í með því að henda vindlingi út  úr bíl að keikt var í af ásetningi.

Landið er mjög viðkvæmt fyrir svona uppákomum að talað sé ekki um allan þann mannafla sem kalla þarf út til að koma í veg fyrir frekara tjón.

 FARIÐ VARLEGA MEÐ ELDINN !!!