1 af 4

Félag skógareigenda á Suðurlandi héldu áhugaverðan fund síðastliðin laugardag um skipulag brunavarna í skógum. Þetta var fyrsti félagsfundur vetrarins og var hann haldin í Gunnarsholti. 

Á fundinum héldu erindi þeir Björn B. Jónsson frá skógræktinni um skipulag brunavarna í skógi og fyrirbyggjandi að gerðir, Pétur Pétursson slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu hélt erindi um skipulag- og viðbúnað slökkviliðs komi til skógarelda og Hannes Lentz hélt erindi um tryggingar á skógi. 

Virkilega áhugaverður fundur um málefni sem vert er að huga að.