1 af 4

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu ásamt Lögreglunni á Suðurlandi og Sjúkraflutningum HSU heimsóttu krakkana á leikskólanum óskaland í Hveragerði í dag. Krakkarnir fengu að skoða tæki og búnað þessara viðbragðsaðila og auðvitað fengu þeir sem vildu að sprauta vatni af slökkvibílnum :)