fimmtudagurinn 12. febrúar 2009

Slökkviliðsmenn BÁ heimsækja Set hf.

Örn frá Set hf. fer yfir málin með sl.mönnum
Örn frá Set hf. fer yfir málin með sl.mönnum
1 af 2
Æfing á Selfossi 11-02, farið var í heimsókn í plaströraverksmiðju Set hf. á Selfossi. Skoðuðu sl.menn öll húsakynni verksmiðjunnar og einnig allt lagersvæði utandyra. Einnig var sl.mönnum kynnt saga fyrirtækisins. Á æfingu í mars n.k. verður efnt til æfingar við Set, þar sem verður settur upp vettvangur útkalls við valda byggingu á svæðinu.