Pétur Pétursson þriðjudagurinn 6. október 2015

Slökkvitækjaæfing í Aratungu 28.10.2015

1 af 4

Starfsmenn forvarnadeildar Brunavarna Árnessýslu héldu slökkvitækjaæfingu fyrir starfsfólk skóla og leiksóla í Aratungu síðastliðinn mánudag.

Æfingin gekk vel enda ekki við öðru að búast :) Æfingar af þessum toga hafa margsannað gildi sitt og eru öllum mikilvægar hvort sem hugsað er um einkalíf eða störf.