Pétur Pétursson fimmtudagurinn 12. nóvember 2015

Slökkvitækjakennsla á Laugarvatni 10.11.2015

Síðastliðinn þriðjudag hélt forvarnardeild BÁ námskeið í meðhöndlun slökkvitækja fyrir starfsfólk Gullkistunnar og Grunnskólans á Laugarvatni. Byrjað var á fyrirlestri og endað á verklegri æfingu. Mikilvægt er að allir átti sig á hvar slökkvitæki eru staðsett og hvernig þau eru notuð.