1 af 2

Starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands kom á námskeið hjá Brunavarörnum Árnessýslu þriðjudaginn 11 október síðastliðinn til þess að auka færni sína í notkun slökkvitækja. 

Alltaf er einstaklega jákvætt þegar stofnanir og fyrirtæki huga að þessum málum hjá sér og sínu starfsfólki.