Það er ávalt keppikefli hjá okkur viðbragðsaðilum að hafa öryggið í hávegum.
Þegar slökkviliðsmenn koma t.d. að bílslysi þar sem þarf að vinna við klippuvinnu til að losa fólk úr bílflökum, er mjög mikilvægt að tryggja vettvang. Tryggja að ekki sé ekið á þá sem eru að vinna klippuvinnuna og einnig að bílar liðsins sjáist vel.
Til að koma til móts við þessar staðreyndir, höfum við hjá BÁ látið setja endurskinsstrípur á tvo bíla liðsins. Verkið vann fyrirtæki í Þorlákshöfn, SB Skiltagerð, en það fyrirtæki er m.a. í eigu eins af liðsmönnum BÁ í Höfninni, Smára B. Smárasonar.
Þegar slökkviliðsmenn koma t.d. að bílslysi þar sem þarf að vinna við klippuvinnu til að losa fólk úr bílflökum, er mjög mikilvægt að tryggja vettvang. Tryggja að ekki sé ekið á þá sem eru að vinna klippuvinnuna og einnig að bílar liðsins sjáist vel.
Til að koma til móts við þessar staðreyndir, höfum við hjá BÁ látið setja endurskinsstrípur á tvo bíla liðsins. Verkið vann fyrirtæki í Þorlákshöfn, SB Skiltagerð, en það fyrirtæki er m.a. í eigu eins af liðsmönnum BÁ í Höfninni, Smára B. Smárasonar.