sunnudagurinn 22. ágúst 2010

Sumarið 2010

Helgina 13-15 ágúst lauk vaktasumrinu (þ.e bakvaktir um helgar) hjá BÁ. Sumarið hefur verið nokkuð rólegt hjá slökkviliðinu fyrir utan stórbruna í trésmiðju Selós 9. júní s.l, einnig kom upp eldur í hjólýsi sem stóð upp við iðnaðarhús í Gagnheiði á Selfossi, og náði eldur að læsa sig í húsið sem skemmdist nokkuð. 
 Meðfylgjandi eru nokkrar myndir úr starfi BÁ í sumar.