miðvikudagurinn 27. febrúar 2013

Sungið á slökkvistöðinni

Söngfuglarnir
Söngfuglarnir
Það er alltaf gaman þegar skemmtilegir krakkar heimsækja okkur á slökkvistöðina.
Þessir krakkar komu um daginn og sungu fyrir okkur.