'i kvöld, 18.4. kl. 19.25 kom tilkynning frá Laugarvatni þess efnis að u.þ,b, 60 lítrar af saltsýru hefðu lekið úr tank sem staðsettur er í byrgðageymslu gufubaðsins á Laugarvatni, Fontana.
Allt liðið á Laugarvatni var kallað út til að fást við verkefnið. Einnig kom bíll frá stöðinni á Selfossi með viðbótar kalk og fl.
Kalkið var notað til að núllstylla áhrif sýrunnar þannig að mögulegt var að moka gumsinu í kar sem losað verður á gámastöð.
Allir sem komu að verkefninu voru með öndunarbúnað til að varast uppgufun sýrunnar.
Þetta er í annað sinn sem leki verður í gufubaðinu. Orsök þess verða skoðuð frekar og unnið að úrbótum í kjölfarið.
Starfi lauk um kl 23.00
Allt liðið á Laugarvatni var kallað út til að fást við verkefnið. Einnig kom bíll frá stöðinni á Selfossi með viðbótar kalk og fl.
Kalkið var notað til að núllstylla áhrif sýrunnar þannig að mögulegt var að moka gumsinu í kar sem losað verður á gámastöð.
Allir sem komu að verkefninu voru með öndunarbúnað til að varast uppgufun sýrunnar.
Þetta er í annað sinn sem leki verður í gufubaðinu. Orsök þess verða skoðuð frekar og unnið að úrbótum í kjölfarið.
Starfi lauk um kl 23.00