Hópurinn sem stóð fyrir söfnun á Tetra-búnaði fyrir Brunavarnir Árnessnýslu hefur lokið því verki sem þeir lögðu uppúr með. Á dögunum var lagður inn á reikning Neyðarlínunnar 1-1-2, rekstrarkostnaður þeirra tetrastöðva sem safnast hafði fyrir, eða um
76.000 kr, sem dugar út þetta ár. Hópnum tókst að safna 9 tetrastöðvum , einum handfrjálsum búnaði og rekstrarfé fyrir þessar stöðvar út árið.