mánudagurinn 10. janúar 2011

Þrettándinn annasamur- Brennuvakt

Kl. 20.45 (8. Jan.) bað lögreglan um að vakt yrði staðin við Þrettándabrennu á íþróttavellinum á Selfossi.
Fjórir menn frá slökkvistöð fóru á staðinn og vöktuðu alla meðferð með eld.