mánudagurinn 10. janúar 2011

Þrettándinn annasamur- Glóðareldur

Kl. 22.40 (8. Jan.) kom beiðni frá lögreglu í gegnum GSM-síma til slökkviliðsstjóra þess efnis að slökkt yrði í glæðum eftir brennuna á íþróttavellinum.
Fjórir menn frá slökkvistöð fóru á staðinn og slökktu í glæðunum.