Vefur
laugardagurinn
26. september 2009
Ungur slökkviliðsmaður
Í fullum skrúða.
Við rákumst á þennan unga strák um daginn í einni eftirlitsferðinni okkar um sveitir Árnessýslu.
Strákurinn vissi af komu okkar og tók á móti okkur í fullum skrúða með réttu slökkvitækin við hendina.
Til baka
Til baka