miðvikudagurinn 28. ágúst 2013

Útkall

Kl. 17.21 kom útkall frá Neyðarlínu um að eldur væri laus í húsi við Gauksrima á Selfossi.
Þegar slökkviliðsmenn komu á staðinn fannst engin eldur né reykur.
Slökkviliðinu var snúið til baka til stöðvar.
Ekki er ljóst hvað þarna var á ferðinni, málið er í skoðun.