mánudagurinn 19. janúar 2009

Útköll slökkviliðs árið 2008

Reykkafarar á hlaupum (Stokkseyri 5. des.)
Reykkafarar á hlaupum (Stokkseyri 5. des.)

Brunavarna Árnessýslu

Útköll slökkviliðs árið 2008

 

Útköll slökkviliðsins urðu 103 talsins árið 2008.

Um er að ræða flestar hreyfingar slökkviliðsins til þessa á einu ári.

Útköllin skiptast þannig:

17 útköll vegna elds í byggingu

22 útköll vegna sinu-gróðri-rusli og þ.h.

2 útköll vegna elds í farartækjum

8 Klippuútköll

29 útköll án elds, ýmis aðstoð

10 útköll vegna hreinsunar á spilliefnum

15 útköll Ýmis önnur aðstoð- vökvun-hreinsun og fl.

 

Stærstu verkefnin urðu;

1. júní Eldur í sumarhúsi við Apavatn

10. ágúst. Eldur í bústað við Geysi

22. ágúst Eldur í bústað við Ásgarð

16. september. Eldur í húsi, Hrísholt 11, Laugarvatni

16. október. Eldur í hjólhýsi og húsi, Baugstöðum 3

5. desember. Eldur í húsi að Hásteinsvegi 35 Stokkseyri