laugardagurinn 1. ágúst 2009

Vakt um verslunarmannahelgina

Venjubundin föstudagsæfing var haldin nú um verslunarmannahelgina. Bakvakt slökkvilismanna er staðin um verslunarmannahelgina líkt og aðrar helgar yfir sumartímann. Á æfingunni var notast við körfubíl slökkvilisins og æfðu menn slökkvistarf úr körfunni og á þaki húss.