Slökkviliðsmenn hjá BÁ eru í óða önn að hefja reglubundnar æfingar eftir sumarfríin.
Æfingar þar sem vatnsdælingar og öflun vatns eru nú að fara í gang og hafa slökkviliðsmenn í Hveragerði og í Árnesi þegar æft.
Sett eru út vatnskör, dælt á milli bíla og vatn tekið af brunahönum.
Myndir hér á síðunni eru teknar af Lárusi K. Guðmundssyni í Hveragerði frá æfingunni þar:
Æfingar þar sem vatnsdælingar og öflun vatns eru nú að fara í gang og hafa slökkviliðsmenn í Hveragerði og í Árnesi þegar æft.
Sett eru út vatnskör, dælt á milli bíla og vatn tekið af brunahönum.
Myndir hér á síðunni eru teknar af Lárusi K. Guðmundssyni í Hveragerði frá æfingunni þar: