Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu sem eru að ljúka verklega hluta fjarnáms Brunamálaskóla Mannvirkjastofnunnar hittust síðastliðinn laugardag til æfinga og undirbúnings fyrir verklegt próf. Á ýmsum verkefnum var tekið mönnum og samfélagsins til gagns og heilla.