miðvikudagurinn 16. febrúar 2011

Víkurfólk á brunaæfingu

Víkurmenn í vígahug
Víkurmenn í vígahug
1 af 2
Æfð var meðferð á slökkvitækjum og rétt handbragð við að slökkva eld með eldvarnateppi.
Milli 30 og 40 manns sóttu námskeiðið í þremur hópum.
Fyrst var farið yfir eðli elds þar sem hóparnir sátu undir fyrirlestri. Síðan var farið út og fólk fékk að taka á tækjunum og ráðast gegn eldinum.