Unna Björg Ögmundsdóttir föstudagurinn 27. mars 2015

Vinningshafar í eldvarnagetraun

Kristbjörg Sunna, 3. bekk Grunnskólanum í Hveragerði ásamt Guðmundi
Kristbjörg Sunna, 3. bekk Grunnskólanum í Hveragerði ásamt Guðmundi
1 af 2
Guðmundur Þórisson, eldvarnaeftirlitsmaður hjá Brunavörnum Árnessýslu, heimsótti vinningshafana í eldvarnagetraun Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og færði þeim viðurkenningarskjal og verðlaunin, 10.000.- kr peningaseðil.

Vinningshafarnir að þessu sinni voru þær Bryndís Ólafsdóttir í Vallaskóla og Kristbjörg Sunna Andradóttir í Grunnskólanum í Hveragerði. Þær voru að vonum alsælar með vinningana.