Æfingar fyrir slökkvilið

Æfingin skapar meistarann stendur einhversstaðar. Til að slökkviliðsmenn geti viðhaldið þeirri þekkingu og færni sem þeir hafa hefur Brunamálastofnun gefið út leiðbeiningar um það hvernig hægt er að skipuleggja æfingaáætlanir og framkvæmd þeirra. Leiðbeiningarnar má finna með því að opna linkinn hér fyrir neðan.

Æfingar fyrir slökkvilið (Pdf-skjal 0,65MB)